Velkomin í vefverslunina
Loka
Síur
Leit

Þéttifrauð

Einar Ágústsson & co hefur fyrirliggjandi á lager mikið úrval af þéttifrauðum til þéttingar við hurðir, glugga, göt, steypumót, eldvarnir og annað

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu
EVB 2027

BYSSA F/FRAUÐBRÚSA KRAFT P65

FOAM APPLICATOR HEAVY DUTY P65
EVB 2026

BYSSA F/FRAUÐBRÚSA P45

GUN FOAM APPLICATOR P45
EVB 2024

DRY FIX. GUN BYSSA/HRALÍM-ÞRÝSTIBRÚSA.

DRY-FIX APPLICATOR GUN
EVB 2010

Festifrauð Fix and Fill - 500 ml

EVERBULD FIX AND FILL er hraðþornandi, eins þátta Polyureþan festifrauð á þrýstibrúsa. Frauðið þenur sig allt að 50-falt og um 150% strax er það kemur úr brúsanum. Eftir um klukkustund eftir að frauðið hefur verið sett í, þá má skera það, saga og spartla yfir (miðað við +5°C til +25°C. +20°C er kjörhitastig, bæði á efni og vinnufleti).
EVB 2001 B

FireFoam - Eldvarnarfrauð B1 - 750ml

EVERBULD FIREFOAM B1 er hraðþornandi, eins þátta Polyureþan festifrauð með eldtefjandi eiginleika. Frauðið þenur sig allt að 50-falt og uppfyllir ströngustu kröfur samkvæmt DIN 4102 Part 1 um byggingarefni; Class B og BS476 Part 20 (1987) þar sem eldþol frá 30 mínútum til 3,5 klst. nást. Afrit af vottun Brunamálastofnunar er hægt að nálgast hjá Einari Á. Eftir um klukkustund eftir að frauðið hefur verið sett í, þá má skera það, saga og spartla yfir (miðað við +5°C til +25°C. +20°C er kjörhitastig, bæði á efni og vinnufleti).
EVB 2013

Frauðhreinsiefni - FOAM EATER - 250 ml

EVERBULD PU FOAM EATER er byltingakennt efni sem er sérstaklega tekið fram til að fjarlægja harðnað PU-frauð af flestum flötum.