Velkomin í vefverslunina
Loka
Síur
Leit

Talnalásar

Talnalásar

Talnalásarnir frá ABUS hafa sannað sig sem afburðalásar, traustir og öryggir. Þeir fást í nokkrum litum og annað hvort með þriggja lása röð eða fjögra lása röð. Auðvelt er að breyta talnaröðinni. Frábær lausn fyrir skólaskápa, skotvopnakistur, ferðatöskur, garðskála ofl.

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu
ABUS 180IB 50HB63

ABUS 4ja ryðfrír talnalás með löngum keng

Til að tryggja verðmætar vörur með meðal virði eða með meðal hættu á þjófnaði. 4ja talna lás sem auðvelt er að breyta tölum. Hentar afar vel á stöðum þar sem búast má við veðraafbrigðum. T.d við bryggjur og polla, skemmur ofl.
ABU 145 40 R

ABUS 4ja talnalás Rauður

Til að tryggja verðmætar vörur með meðal virði eða með meðal hættu á þjófnaði. 4ja talna lás sem auðvelt er að breyta tölum
ABU 145 40 S

ABUS 4ja talnalás Silfur

Til að tryggja verðmætar vörur með meðal virði eða með meðal hættu á þjófnaði. 4ja talna lás sem auðvelt er að breyta tölum
ABU 145 30 B

ABUS talnalás Blár

Til að tryggja verðmætar vörur með minna virði eða með lítilli hættu á þjófnaði. 3ja talna lás sem auðvelt er að breyta tölum
ABU 145 30 GR

ABUS talnalás Grænn

Til að tryggja verðmætar vörur með minna virði eða með lítilli hættu á þjófnaði. 3ja talna lás sem auðvelt er að breyta tölum Hæð: 30 mm
ABU 145 30 G

ABUS talnalás Gulur

Til að tryggja verðmætar vörur með minna virði eða með lítilli hættu á þjófnaði. 3ja talna lás sem auðvelt er að breyta tölum Hæð: 30 mm